Til þess að keyra vefsíðu skal keyra skipunina:
npm run dev
Leturgerðir eru í möppunni fonts, merkið í icon, myndirnar í myndir, HTML-skrárnar í pages fyrir utan index.html
og svo eru allar .scss
skrárnar í styles fyrir utan styles.scss
.
HTML skrárnar eru fjórar, þ.e. index.html
sem er forsíðan, productlist.html
sem sýnir yfirlit yfir margar vörur, product.html
sem sýnir eina vöru og order.html
þar sem ætti að vera hægt að kaupa vörur.
Hver skrá er með sama haus og fót en annars er hver síða með sitt eigið meginmál þar á milli.
Notað var SCSS til þess að flokka CSS-ið í skrár en þær eru töluvert margar. Skrárnar sem upphafsstilla eru base.scss
,config.scss
, fonts.scss
og reset.scss
. Restin á við um ákveðna hluta af vefsíðunni.
Logi Arnarsson
Logi-WA
loa13@hi.is
Sigurþór Maggi Snorrason
SysMac5
sms70@hi.is